Eftir nokkrar umræður í fjölmiðlum síðustu daga um „hugsanlegar tillögur“ hagræðingarhópsins þá er rétt að árétta að hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar er ekki að skrifa fjárlagafrumvarp fyrir árið 2014. Við munum því ekki leggja til beinan niðurskurð t.d. til kvikmyndagerðar. Það er ríkisstjórnin og fjármálaráðherra fyrir hönd hennar sem leggur fram fjárlagafrumvarp og hlýtur að vera að […]