Færslur fyrir nóvember, 2015

Mánudagur 23.11 2015 - 10:52

Fjárlög og fjármagn til byggðamála

Fjárlög og fjármagn til byggðamála Til að Ísland standi undir velferð íbúanna verður landið að vera sem mest í byggð. Til að afla tekna af ferðamennsku og náttúruauðlindum, svo dæmi séu tekin, verður byggðin að vera traust sem víðast um landið. Á árunum eftir hrun varð landsbyggðin fyrir meiri blóðtöku í formi tapaðra opinberra starfa […]

Höfundur

Ásmundur Einar Daðason
Félags- og barnamálaráðherra
RSS straumur: RSS straumur