Færslur fyrir mars, 2015

Miðvikudagur 25.03 2015 - 22:40

Afturköllun umsóknar um aðild að ESB

Miklu moldviðri hefur undanfarið verið þyrlað upp í kjölfar þess að utanríkisráðherra tilkynnti ESB bréflega að ríkisstjórn Íslands hygðist ekki taka að nýju upp viðræður um aðild landsins að ESB. Hvað sem líður túlkun annarra en bréfritara á efni þess þá er sannleikurinn sá að aðlögunarviðræður Íslands við ESB hafa legið niðri í 4 ár […]

Föstudagur 13.03 2015 - 10:58

Umsóknin var dauð

Hún er undarleg uppákoman meðal sumra þeirra sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu eftir að utanríkisráðherra staðfesti í gær með bréfi til sambandsins hver er staða umsóknar Íslands frá 2009 um inngöngu í ESB. Það er eins og sumt fólk hafi aldrei áttað sig á því að það var ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem gafst upp á […]

Sunnudagur 01.03 2015 - 08:30

Svíþjóð hefur tapað allt of miklu valdi til ESB

Svíþjóð á að gera eins og Holland, þ.e. að meta áhrif áranna í ESB og útbúa lista yfir þau atriði sem gera þarf til að færa völdin til Svíþjóðar aftur. Verði gerðir nýir samningar við ESB verður sænska þjóðin að taka afstöðu til þeirra í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta kemur fram í grein sem Hans Lindqvist birtir á […]

Höfundur

Nei við ESB - vefrit
Þau samtök sem standa að Nei við ESB eru Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-aðild, Herjan, félag stúdenta í H.Í. gegn aðild að ESB, Vinstrivaktin gegn ESB og Þjóðráð.

Slóðin að vefnum Nei við ESB er www.neiesb.is

Ábyrgðarmaður er Jón Bjarnason.
RSS straumur: RSS straumur