Spámaður er nefndur Norman Myers. Hann er líffræðingur, rithöfundur, umhverfisverndarsinni og fleira.
Í bókinni Sökkvandi örk sem kom út 1979 fullyrti Norman að 40 þúsund dýrategundir myndu deyja út á hverju ári þaðan í frá og að milljón dýrategundir yrðu öllum líkindum útdauðar árið 2000, jafnvel fjórðungur allra dýrategunda á jörðinni.
Spurningaleikur spekinganna (merkið x á viðeigandi línu).
___ Norman hafði rétt fyrir sér.
___ Norman hafði rangt fyrir sér.