Færslur fyrir flokkinn ‘Spaugilegt’

Fimmtudagur 29.10 2015 - 04:25

Vöggugjöfin I — Mjöður?

Íslenska þjóðin er einstök fyrir það hve marga snillinga hún á. Snillinga sem fengu þá náðargáfu í vöggugjöf að vita miklu betur en ég hvað mér sjálfum er fyrir bestu. Og ekki bara mér, heldur öllum! Raunar væri nær að tala um gáfur frekar en gáfu vegna þess að vöggugjöfin samanstendur af nokkrum haganlega innpökkuðum bögglum sem innihalda […]

Mánudagur 09.03 2015 - 05:38

Gæfusmiðirnir góðu

Hvað eiga málshættirnir „sjaldan fellur eplið langt frá eikinni“ og „hver er sinnar gæfu smiður“ sameiginlegt? Báðir eru þeir rangir. Epli falla iðulega langt frá eikunum vegna þess að þau vaxa á eplatrjám en ekki eikum og enginn getur smíðað gæfu sína án aðstoðar góðu og fórnfúsu mannanna sem hafa tekið það óeigingjarna hlutverk að […]

Miðvikudagur 18.01 2012 - 14:39

Hvað eiga Norður Kórea og Ísland sameiginlegt?

Jú, bæði löndin eru með gjalmiðla sem enginn utan landsteinanna lítur við og gengið er ákveðið af gömlum stalínistum trotskyistum. Annað sem löndin eiga sameiginlegt er að í báðum eru verksmiðjur þar sem framleiddar eru vörur til útflutnings sem seldar eru fyrir raunverulega peninga. Þeim gjaldeyri er svo skipt í innlenda gjaldmiðilinn og starfsfólkinu greidd launin […]

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur