Færslur með efnisorðið ‘borgarskipulag’

Föstudagur 30.05 2014 - 17:13

Bensínlaust Ísland 2020!

Hún er mjög falleg framtíarsýn þeirra sem vilja auka veg hjólreiða og almenningssamgangna í borginni. Hún er falleg og fín nema framkvæmdin er skrýtin. Skrýtin á þann hátt að það er eins og það eigi að þröngva borgarbúum til þess að tileinka sér hana. Hvað er annað hægt að álykta út frá hugmyndum um þrengri götur og […]

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur