Færslur með efnisorðið ‘kannabis’

Sunnudagur 12.08 2018 - 15:06

Kannabis eða Vicodin?

Æ fleiri deyja vegna misnotkunar á lyfseðilskyldum lyfjum í Bandaríkjunum. Áætlað er að 1999 hafi um 5 þúsund manns dáið vegna ofnotkunar. 2010 var fjöldi þeirra sem dó 16 þúsund og á sl. ári um 36 þúsund. Ástandið er ef til vill skárra á Íslandi, en misnotkun róandi-, svefn- og kvíðastillandi lyfja er mikil og fer vaxandi. Bandarískir […]

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur