Reykjavík sem höfuðborg á að vera leiðandi í rekstri grunn- og leikskóla og setja ríkar kröfur um gæði þeirra skóla sem sveitarfélagið á og rekur. Miðflokkurinn ætlar að setja nemandann í fyrsta sæti og veita þeim sem þurfa einstaklingsmiðað nám. Miðflokkurinn ætlar að auka á sjálfstæði grunnskólanna og draga úr miðstýringu. Miðflokkurinn ætlar að endurskipuleggja […]
Forgangraða fjármunum borgarinnar í grunnþjónustu Margfalda húsnæði fyrir fjölskyldur og ungt fólk í úthverfum borgarinnar. Bjóða upp á gjaldfrjálsan mat í grunnskólum borgarinnar. Skipuleggja nýtt svæði fyrir þjóðarsjúkrahús að Keldum. Standa vörð um að flugvöllurinn verði áfram hjarta allra landsmanna í höfuðborginni. Bæta gatnakerfið og stytta ferðatímann fyrir fjölskyldubílinn Bjóða upp á gjaldfrjálsan Strætó fyrir […]
Forsenda þess að sveitarfélög geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst. En er það svo í Reykjavík? Er verið að ná bestun við fjármálastjórn borgarinnar? Útsvarið er í hæstu álagningu sem lög leyfa eða 14,52%. Í hvað fara peningarnir og eru þeir að skila sér […]
Reykjavík sem höfuðborg á að vera leiðandi í rekstri grunn- og leikskóla og setja ríkar kröfur um gæði þeirra skóla sem sveitarfélagið á og rekur. Fyrir leikmann eins og mig sem á ekki lengur börn í skólum borgarinnar þá er umræðan mjög vandamálahlaðin og er það miður.
Nýlegar athugasemdir