Færslur fyrir mars, 2014

Miðvikudagur 26.03 2014 - 17:46

Landnám norrænna manna á Vínlandi

Ég fór á frábæran fyrirlestur í hádeginu með fornleifafræðingnum Birgittu Wallace, en hún var ein þeirra sem tók þátt í hinum fræga fornleifauppgreftri á L´Anse aux Meadows á sjötta áratug síðustu aldar sem talinn er hafa fært sönnur á landnám norrænna manna í Vesturheimi líklega í kringum 970. Vona að einhver fjölmiðill sjái sér fært […]

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur