Færslur fyrir júní, 2014

Fimmtudagur 05.06 2014 - 00:35

Framsókn í ruslflokk

Það er eiginlega með hreinum ólíkindum að forsætisráðherra Íslands skuli ekki fortakalaust hafna hugmynd um að afturkalla byggingarleyfi fyrir bænahús tiltekins trúarhóps. Þessi hugmynd var helsta kosningamál Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Henni var fleytt fram með eftirfarandi formerkjum af  Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttir, oddvita lista Framsóknarflokksins (sjá hér) örfáum dögum fyrir kosningar: „Á meðan við erum með […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur