Færslur fyrir mars, 2016

Fimmtudagur 31.03 2016 - 18:49

Voru samningarnir góðir?

Mér sýnist margt benda til þess, að verið sé að afvegaleiða pólitíska umræðu upp á Íslandi út um víðann völl. Og menn sjái ekki lengur skóginn fyrir trjánum. Fyrir mér eru hin stóru tíðindi síðustu daga, enn sem komið er hvað svo sem síðar verður, fyrst og fremst þessi: Forsætisráðherra átti í viðræðum við erlenda […]

Föstudagur 25.03 2016 - 22:58

Forsætisráðherra og vanhæfni

Upplýsingarnar um fjármál forsætisráðherra Íslands eru stærstu tíðindi sem ég hef séð í íslenskri stjórnmálasögu síðan hrunið varð 2008. Viðbrögð stjórnmálanna og fjölmiðla eru prófsteinn á hvort íslenskt þjóðfélag einfaldlega ræður við að glíma við mál af þessu tagi, þar sem allir þekkja alla, og allt verður umsvifalaust sett ofan í persónulegar og pólitískar skotgrafir. Ég […]

Sunnudagur 20.03 2016 - 15:31

Pólitísk umræða á Íslandi

Ég setti litla færslu inná facebook í gærmorgun. Og nú sé ég þegar ég opna tölvuna að henni hefur verið deilt 70 sinnum. Mér finnst það benda til þess að ef til vill ættu þessar hugleiðingar mínar að vera aðgengilegar fleirum en vinum mínum á facebook. Færslan frá því í gær birtist hér að neðan: „Sú […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur