Færslur fyrir nóvember, 2017

Laugardagur 04.11 2017 - 19:18

Er stjórnmálalegur stöðuleiki til vinstri á Íslandi?

Það kemur mér skemmtilega á óvart að sjá að nú er verið að reyna að myndi stjórn frá miðju til hægri á Alþingi. Ég satt best að segja bjóst ekki við þessu og er ennþá bara hóflega bjartsýnn. En svo virðist sem Sigurður Ingi og Lilja Dögg séu að taka Framsóknarflokkinn aftur til þess að […]

Miðvikudagur 01.11 2017 - 15:44

amanaP stjórn?

Sjálfur spáði ég Panamastjórn 2.0 fyrir og eftir kosningar en nú sé ég einhverjar raddir um andhverfu þess, það er allir flokkar utan D og M, nokkur konar amanaP stjórn, sumsé andhverfa Panama. Ekki veit ég hversu alvarlega maður getur tekið slíkum fréttum, og af sögunni að dæmi er þetta kannski ekki mjög líklegt, og […]

Höfundur

Gauti Eggertsson
Prófessor í hagfræði við Brown háskóla í Bandaríkjunum. Heimasíða: http://www.econ.brown.edu/fac/Gauti_Eggertsson
RSS straumur: RSS straumur