Færslur fyrir flokkinn ‘Jesús’

Fimmtudagur 06.04 2017 - 12:05

Var Jesús til?

Af og til heyrir maður látið að því liggja að Jesús frá Nasaret hafi aldrei verið til sem söguleg persóna. Hér er um einstaklega undarlega staðhæfingu að ræða sem enginn ábyrgur sagnfræðingur tekur undir. En það á ekki við um einstaka guðleysingja, sem eiga til að tala í hálfgerðum æsifréttastíl þar sem upphrópanir fá meira […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur