Færslur fyrir flokkinn ‘Vísindi’

Laugardagur 24.03 2018 - 17:46

Vangaveltur um trú og vísindi

Mér er af og til bent á það af mínum guðlausu vinum og kunningjum – bæði í gríni og alvöru – að dusta rykið af þekkingu minni á vísindum (eða verða mér út um einhverja!) í þeirri von að það venji mig af þessum eilífu vangaveltum og skrifum um Guð og Jesú og kristna trú. […]

Þriðjudagur 05.12 2017 - 08:16

Meyfæðingin

Gamalt og gott frá C.S. Lewis. „Kraftaverk,“ sagði vinur minn. „Æi, láttu ekki svona. Vísindin hafa útilokað allt slíkt. Við vitum að náttúrunni er stjórnað af ákvðnum og fastsettum lögmálum.“ „Hefur fólk ekki alltaf vitað það?“ sagði ég. „Hamingjan sanna, nei!“ sagði hann. „Taktu sögu eins og meyfæðinguna sem dæmi. Við vitum að slíkt gæti […]

Föstudagur 25.11 2016 - 15:35

Trú, Guð og vísindi

Sú skoðun er algeng að trú og vísindi séu andstæður. Litið er svo á að með tilkomu og framþróun vísinda sé trú og trúarlegar skýringar á eðli lífsins og tilverunnar úreltar leifar frá liðnum tíma. Jafnvel er litið svo á að vísindi hafi afsannað tilvist Guðs. Hitt er annað mál að vísindi geta ekki afsannað […]

Laugardagur 19.11 2016 - 07:46

Svör við tveimur athugasemdum

Guðmundur nokkur Guðmundsson, sem kennir sig við Háskóla Íslands, skrifaði tvær athugasemdir á visi.is við pistil minn „Tvær ólíkar myndir“ sem birtist í fréttablaðinu í gær. Þær eru þess eðlis að rétt er að bregðast við þeim. Fyrri athugasemd Guðmundar hljóðar svo: „Eins og allir prestar er sr. Gunnar óheiðarlegur þegar kemur að því að […]

Höfundur

Gunnar Jóhannesson
er guðfræðingur, prestur og áhugamaður um málefnalega og skynsamlega umræðu um trú í nútímasamfélagi.

Hér getur þú fylgst með mér á facebook
RSS straumur: RSS straumur