Færslur fyrir september, 2016

Þriðjudagur 27.09 2016 - 07:27

Óvissuferðin

Kjósendur hafa val í lok október. Þeir geta valið um áframhaldandi hagvöxt, áframhaldandi uppbyggingu, lágt atvinnuleysi og ábyrga fjármálastjórn sem ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa staðið fyrir. Í tíð þessarar ríkisstjórnar hefur kaupmáttur heimila hækkað til muna, skuldir heimila lækkað og tekjur hækkað. Því fer fjarri að uppbyggingunni sé lokið. Verulega þarf að bæta í […]

Fimmtudagur 08.09 2016 - 19:42

Afsökunarbeiðni

Það er full ástæða til að biðja eldri borgara og öryrkja afsökunar á kjör þeirra skuli ekki hafa verið bætt meira en raun ber vitni af þeirri ríkisstjórn sem ég tilheyri. Það er ófyrirgefanlegt. Þegar rétt um sjö vikur eru til kosninga bólar ekkert á aðgerðum. Og það þó að nægir fjármunir séu fyrir hendi. […]

Þriðjudagur 06.09 2016 - 16:52

Auglýst eftir verðlækkun!

Ég auglýsi eftir verðlækkun á innfluttum vörum vegna styrkingar krónunnar og lækkunar á sköttum og gjöldum sem þessi ríkisstjórn hefur beitt sér fyrir- Hvar eru þessar lækkanir? Ég verð lítið var við þær. Þannig bendir Alþýðusamband Íslands á að afnám vörugjalda á byggingavörur, lægri virðisaukaskattur og styrking krónunnar, hafi ekki skilað sér til neytenda Þvert […]

Höfundur

Karl Garðarsson
Höfundur er fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins á Alþingi
RSS straumur: RSS straumur