Færslur fyrir júní, 2016

Sunnudagur 12.06 2016 - 20:41

Munaðarlaust barn í óskilum

Á Íslandi viðgengst svokallað fósturforeldrakerfi þar sem börn sem einhverra hluta vegna geta ekki dvalið hjá blóðforeldrum sínum eru vistuð hjá fósturforeldrum. Ég þekki þetta kerfi persónulega og hef hjálpað mörgum fósturforeldrum í gegnum tíðina. Mér þykir þetta kerfi því miður gallað að mörgu leyti og í reynd þannig vaxið að réttur fósturforeldra eru engin, […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur