Færslur fyrir ágúst, 2014

Sunnudagur 10.08 2014 - 20:40

Aðgengi að náttúru Íslands

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum umræðan í þjóðfélaginu um gjaldtöku fyrir aðgengi að sumum náttúruperlum Íslands. Hafa sumir landeigendur gípið til þess ráðs að taka gjald fyrir aðgengi með þeim rökum að þeir þurfi að kosta til aðgengi að þjónstu og viðhaldi mannvirkja á umræddum stöðum. Þetta er að vissu leyti skiljanlegt […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur