Færslur fyrir apríl, 2015

Miðvikudagur 29.04 2015 - 09:33

Vanskilaskrá í boði bankana

Færst hefur í vöxt að bankar séu að innheimta kröfur sem eiga í reynd ekki rétt á sér. Dæmi eru um að bankar innheimti kröfur og um leið skrái einstaklinga á vanskilaskrá vegna þeirra þegar ekkert er á bak við kröfurnar, t.d. engin skuldaskjöl sem standast regluverk og lög. Ég hef komið að mörgum málum […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur