Færslur fyrir maí, 2015

Sunnudagur 31.05 2015 - 16:34

Bullið

Eftir myrkustu mánuðina fer loks að sjá til sólar. Vorið kom aldrei og þrátt fyrir að það sé kominn júní þá er lítið um hitann sem vanalega fylgir sumrinu, í kenningu allavegna. En sólin er komin og vonandi fylgir henni þetta langþráða sumar sem allir hafa beðið eftir. En vorið eða sumarið byrjaði með látum, […]

Mánudagur 04.05 2015 - 13:48

Stór dagur í réttindabaráttu samkynhneigðra

Fyrir nokkru var ég beðinn um að taka að mér mál þar sem samkynhneigðum einstaklingi var bannað að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Að mínu mati var um brot á mannréttindum viðkomandi að ræða og var farið af stað með að kanna möguleika á málsókn gegn hinu opinbera. Við vinnslu málsins kom í ljós að […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur