Færslur fyrir september, 2016

Miðvikudagur 14.09 2016 - 08:07

Vigdís leikur Víglund!

Skýrsla hins svokallaða “meirihluta fjárlaganefndar Alþingis”, um það sem kallað er „Einkavæðing bankanna hin síðari“, virðist vera hinn mesti farsi. Höfundur er leyndur, en virðist vera Vigdís Hauksdóttir, sem hefur notið aðstoðar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Þau hjúin eru í forystu fjárlaganefndar Alþingis. Fyrir það fyrsta var endurreisn bankanna eftir hrun ekki „einkavæðing“ í venjulegri merkingu orðsins. […]

Laugardagur 10.09 2016 - 09:55

Viðreisn Sjálfstæðismanna

Hið nýja stjórnmálaafl Engeyjarættarinnar (Viðreisn) er óðum að taka á sig mynd. Guðmundur Magnússon, Sjálfstæðismaður og blaðamaður á Morgunblaðinu, lýsir því nokkuð vel á Facebook í dag: “Þau (Þorsteinn og Þorgerður Katrín) eru auðvitað bæði ágæt og öflug. En áhugaverðara hefði verið að sjá Viðreisn þróast á eigin forsendum. Núna er flokkurinn eiginlega bara orðinn […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar