Nánar um höfund

Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí
http://www.pbase.com/stefanolafsson