Færslur fyrir apríl, 2017

Laugardagur 29.04 2017 - 13:31

Nýtt kerfi ellilífeyris – kostir og gallar

Um áramótin síðustu tóku gildi ný lög um ellilífeyri almannatrygginga (sjá hér). Markmið nýju laganna voru eftirfarandi: Að einfalda greiðsluflokka ellilífeyris (fækka lífeyrisflokkum úr fjórum í tvo – grunnlífeyri og heimilisuppbót). Einfalda reglur um frítekjumörk (fækka frítekjumörkum úr þremur í eitt og láta allar tegundir tekna vega eins gagnvart lífeyri almannatrygginga). Þetta endaði sem eitt […]

Þriðjudagur 25.04 2017 - 13:52

Viðskiptaráð vill hækka matarskatt heimilanna

Hagsmunasamtök atvinnurekenda og fjárfesta eru alltaf söm við sig. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að færa álagningu virðisaukaskatts á ferðaþjónustu til jafns við það sem tíðkast í öðrum atvinnugreinum. Það er bæði réttlátt og skynsamlegt – og löngu tímabært til að halda aftur af ofþenslu í ferðaþjónustunni. Meiningin var jú að ferðaþjónusta væri til tekjuöflunar fyrir þjóðina […]

Laugardagur 01.04 2017 - 11:01

Hverju var logið um Landsbankann?

Það hefur verið átakanlegt að fylgjast með fréttum af framkvæmd einkavæðingar Búnaðarbankans í vikunni. Forystumenn í íslensku atvinnu- og fjármálalífi eru endanlega staðnir af því að hafa logið blákallt að þjóðinni og stjórnvöldum – sjálfum sér til hagsbóta. Þó er ekki enn að fullu ljóst hverjir voru raunverulegir eigendur sumra leynifélaga í skattaskjólum sem að […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar