Það þarf engin orð… Myndbandið talar sínu máli..
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar gerir ráð fyrir að erlendir kröfuhafar láti af hendi um 500 milljarða. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur reyndi að ríkisvæða sambærilegar fjárhæðir frá erlendum kröfuhöfum gegnum Icesave. Mismunurinn gerir u.þ.b. 8 milljónir á hvert heimili á Íslandi. Munurinn verður ekki mikið skýrari.
Svo segja menn að það skipti ekki máli hverjir stjórni landinu!