Það er jafn mikil þörf á því að halda hátíðlegan alþjóðlegan baráttudag vinnandi fólks á 1. maí nú og þegar fyrsta kröfugangan á Íslandi var gengin þennan dag árið 1923. Kjör, aðbúnaður og réttindi almennings hafa vissulega tekið stakkaskiptum á þeirri öld sem liðin er síðan samtakamáttur fólksins skilaði fyrstu verkalýðsflokkunum í ríkisstjórnir vestan hafs […]
Nýlegar athugasemdir