Færslur fyrir desember, 2018

Föstudagur 14.12 2018 - 10:16

Krónan og kjörin

Hækkun lægstu launa, breytingar á skattkerfinu og aukið framboð á húsnæði á viðráðanlegu verði eru mikilvægustu baráttumálin í komandi kjarasamingum. Hátt verð á leigumarkaði og skortur á húsnæði fyrir ungt fólk og þá efnaminni eru svartir blettir á velferðarsamfélaginu sem þarf að bæta úr hið bráðasta. Verkalýðshreyfingin hefur endurnýjað forystuna og stéttarfélög stillt saman strengi. […]

Höfundur

Björgvin Guðni er ritstjóri Suðra, landshlutablaðs Vefpressunnar.

Björgvin sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna á árunum 2003 til 2013 og var viðskiptaráðherra á árunum 2007 til 2009.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir