Færslur fyrir nóvember, 2018

Fimmtudagur 01.11 2018 - 21:05

Svikalogn

Svikalogn hefur ríkt í gjaldmiðilsmálum Íslendinga. Harkalegt fall krónunnar fyrir skömmu rifjaði þá staðreynd upp að stöðugleiki er nánast ómögulegur á minnsta sjálfstæða myntsvæði í veröldinni. Það eitt að fjárfestingabankinn risavaxni Goldman Sachs ákvað að losa sig við íslenskar krónur orsakaði meðal annars hina miklu lækkun á gengi krónunnar í október, sem varð til þess […]

Höfundur

Björgvin Guðni er ritstjóri Suðra, landshlutablaðs Vefpressunnar.

Björgvin sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna á árunum 2003 til 2013 og var viðskiptaráðherra á árunum 2007 til 2009.
RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir