Fyrir áratug horfðu landsmenn ofan í hyldýpi efnahagslegra hamfara sem eiga sér ekki samjöfnuð í síðari tíma sögu okkar. Berlega kom í ljós hve viðkvæmur efnahagur smáríkis er þegar illa árar. Þar skipti mestu að gjaldmiðill landsins svo gott sem missti verðgildi sitt með tilheyrandi hækkunum á verðlagi, verðtryggingu og vöxtum. Efnahagslegt fullveldi landsins var […]
Nýlegar athugasemdir