Fimmtudagur 23.06.2016 - 19:34 - FB ummæli ()

Grátið á EM

Eitthvert stærsta stund í íslenskri íþróttasögu rann upp í París í gær þegar Íslendingar komust í 16 liða úrslit á EM  karla í fótbolta.  Það var ótrúlegt að sjá 12000 Íslendinga standa saman á leiknum og hvetja liðið til dáða.  Það hlýtur að vera heimsmet í þáttöku miðað við höfðatölu.  Að leik loknum faðmaðist fólk, kunnugir sem ókunnugir.   Hraustustu menn og konur viknuðu, þar á meðal ég sjálf, og tárin brutust fram. Þetta var ólýsanleg stund.  Ég mun muna alla ævi hvar ég var stödd 22. júní árið 2016 milli klukkan 18-20:30 að staðartíma.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Elín Hirst
Alþingismaður

Elín er fædd í Reykjavík 4. 9. 1960.
RSS straumur: RSS straumur