Færslur fyrir flokkinn ‘Gestapistlar’

Fimmtudagur 14.03 2013 - 15:13

Hvernig kemst ég inn í kerfið? – Gestapistill eftir Guðrúnu Ágústu Þórdísardóttur

_______________________________________________________________________________ Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar um Íslendinga í útlöndum og útlendinga á Íslandi.   Ég hef verið að velta fyrir mér málefnum flóttamanna á Íslandi undanfarið, sérstaklega í ljósi nýjustu frétta um ungt par sem á að vísa úr landi og það í sitthvort landið. Það er alveg ljóst í mínum huga að við erum […]

Miðvikudagur 06.03 2013 - 22:27

Frumvarp til útlendingalaga verður að fara í gegn – gestapistill frá No Borders

  Fyrir Alþingi liggur nú nýtt frumvarp til laga um málefni útlendinga. Með tilliti til þess hvernig þessi málaflokkur hefur verið meðhöndlaður í gegnum tíðina teljum við frumvarpið vera stórt skref í rétta átt. Enn frekari úrbóta er þó þörf eins og reifað er í kröfum No Borders.   Meðferð flóttamanna á Íslandi Þvert á ákvæði […]

Föstudagur 07.12 2012 - 23:58

Gestapistill um lögleiðingu vímuefna

Here is the English version of this article, written by Thorkell Ottarsson. Þetta er gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson. Þorkell hefur starfað í gistiskýli fyrir útigangsfólk í Drammen í Noregi í sex ár. Það áður vann hann í eitt ár á heimili fyrir geðfatlaða þar sem flestir voru í neyslu. ————— Hvers vegna ég vil […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics