Færslur fyrir flokkinn ‘Allt efni’

Föstudagur 02.11 2012 - 13:57

Hvað er pólitískur rétttrúnaður?

Í opinberri umræðu ber alltaf á einhverjum tískuhugtökum.Fyrir 10-12 árum komst varla nokkur maður í gegnum þriggja mínútna útvarpsviðtal án þess að koma orðinu „stærðargráða“ einhversstaðar að. Meira ber þó á hugtökum sem fela í sér gildisdóma, orðum sem verða nánast eins og töfraþula, svar við öllu og hentug leið til að loka umræðunni. Árið 2009 […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 11:46

Feitabollufeminismi í skólana – Um heilsufarskafla Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Fjölmiðlakafli Kynungabókar Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  —– Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn […]

Miðvikudagur 31.10 2012 - 14:52

Ungdómurinn nú til dags

Allt frá tímum Sókratesar hefur ungdómurinn verið uppivöðslusamur og áhrifagjarn, hrokafullur, kærulaus, latur, illa upplýstur, eltandi hverja tískusveiflu eins og hvolpur skottið á sér, óalandi og óferjandi, gott ef ekki óverjandi. Uppreisnargirni æskunnar gegn gömlum gildum hefur jafnan verið álitin einna stærstur ljóður á ráði hennar en nú ber nýrra við. Í dag snúa áhyggjur […]

Miðvikudagur 31.10 2012 - 00:10

Handa Láru Hönnu

Fyrirtækja fjölmargt prang feilað hefur Nubo Huang Gríms á stöðum gróðamang grillir í á Fjöllum Þúsund keikir Kínverjar koma vegna framkvæmdar breiðar lendur byggja þar bleikum skýjahöllum Ótal milljón auðjöfrar elska golf og sportveiðar spóka sig þar spjátrungar og spila á moldarvöllum Land á Fjöllum fyrir beit friðað er en Nubo veit að undanþágu er […]

Þriðjudagur 30.10 2012 - 14:30

Má karl flengja konu sína ef hún undirritar samkomulag?

Til er fólk sem setur ofbeldisskilmála inn í hjúskaparsáttmála sinn. Eða kannski er ofbeldi ekki rétta orðið, þar sem ekki er um ofbeldi að ræða þegar upplýst samþykki liggur fyrir. Líkamleg tyftun verður nú samt ofbeldi um leið og viðfang meiðinganna dregur samþykki sitt til baka, þannig að jú, við getum kallað þetta ofbeldisskilmála. Ég […]

Mánudagur 29.10 2012 - 23:16

Harpa Hreinsdóttir og eineltið

Ég gerði ákveðin mistök þegar ég birti síðustu færslu. Ég hefði átt að afmá persónukenni í skjáskotinu (og er búin að því núna). Það er nefnilega alveg rétt sem Harpa Hreinsdóttir bendir á í þessari grein, aðgerðir af þessu tagi geta kynt undir persónulegum ofsóknum. Það var vitanlega ekki hugmyndin hjá mér að ofsækja þennan […]

Mánudagur 29.10 2012 - 13:05

Verjum tjáningarfrelsi Hildar Lilliendahl

Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með skrifum mínum að ég er afskaplega ósátt við margt í málflutningi feminista. Þeir sömu hafa heldur ekki komist hjá því að taka eftir því að ég hef mikla andúð á öllum hugmyndum um skerðingu tjáningarfrelsis. Til þess að takast á við hugmyndir sem maður álítur […]

Sunnudagur 28.10 2012 - 10:06

Fjölmiðlakafli Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem […]

Föstudagur 26.10 2012 - 23:33

Hið augljósa samhengi

Í hugum margra nútímamanna voru galdramál miðalda skýrt dæmi um grimmdarlega skoðanakúgun á grundvelli hjátrúar og ofstæki.  Frá seinni hluta 15. aldar og fram á 18. öld voru tugir þúsunda dæmdir til dauða og líflátnir vegna samskipta sinna við Djöfulinn. Konur voru í yfirgnæfandi meirihluta en einnig voru dæmi um karla og börn sem hlutu […]

Föstudagur 26.10 2012 - 15:12

Kynungabók og vinnumarkaðurinn

Fyrri pistlar í þessari röð, sá nýjasti efst: Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  Í fyrri pistlum um Kynungabók, gagnrýndi ég það hve lítið vægi hún gefur stærstu vandamálum karla og drengja. Í fjölskyldukaflanum er ekkert […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics