Færslur með efnisorðið ‘Aðalnámskrá’

Þriðjudagur 15.10 2013 - 10:30

Sjálfbærar jafnréttiskjötbollur í lýðræðissamhengi

Mig langar að vita hvernig höfundar aðalnámskrár sjá fyrir sér heimilisfræðikennslu sem byggir á þessum grunnþáttum. Hvernig eldar maður t.d. sjálfbærar jafnréttiskjötbollur í lýðræðissamhengi? Tenging heimilisfræðinnar við hreinlæti og hollustu er augljós. Að sjálfsögðu kennum við krökkunum að það sé óheppilegt að nærast eingöngu á sælgæti og frönskum kartöflum og við kennum þeim að fara ekki […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics