Færslur með efnisorðið ‘Anarkismi’

Miðvikudagur 19.06 2013 - 08:23

Skiptir fjöldinn silfurskeiðadrengina máli?

Eitt af fyrstu afrekum Sigmundar Davíðs í embætti forsætisráðherra var að láta frá sér ummæli á þá leið að þegar hundruð manns sendu inn samskonar athugasemdir vegna aðgerða sem hafa umhverfisáhrif þá væri eðlilegt að skoða það sem eina athugasemd. Þetta verður að teljast frekar anarkískur skilningur á lýðræðinu; það er ekki fjöldinn sem hefur […]

Miðvikudagur 27.03 2013 - 02:35

Við vildum eitthvað annað

___________________________________________________________________________________ Búsáhaldabyltingin var engin bylting. Hún var röð uppþota sem hröktu vanhæfa ríkisstjórn frá völdum. Enginn dó og það er á mörkunum að hægt sé að tala um óeirðir en fólk óhlýðnaðist lögreglunni og það var svo brjálæðislega róttækt að í huga þjóðar sem þekkir hvorki sverð né blóð (enda þótt hún styðji hvorttveggja með […]

Mánudagur 17.12 2012 - 15:59

Skyggnulýsing 3a

Undanfarið hef ég skyggnst inn í kynjaveröld Háskóla Íslands þar sem kvenhyggjusöfnuður starfrækir biblíuskóla á kostnað ríkisins. Tildrög þessara skrifa er nýnemakennsla þar sem gagnrýni mín á trúarbrögðin er til umfjöllunar. Hér má sjá fyrri pistla mína þessu tengda: Skyggnulýsing 2 Skyggnulýsing 1 Fánaberar fávísinnar Vill einhver leka í mig leyniskjölum úr kynjafræðinni? Ég hef […]

Fimmtudagur 13.12 2012 - 18:13

Rónaþversögnin

Ég er búin að fá nokkrar rukkanir um umfjöllun um það sem stendur í leyniskjölum kynjafræðinnar við HÍ (en kynjafræði eru kynlegar skýringar nokkurra kynjadýra á stöðu kvenna í samfélaginu.)  Ég biðst afsökunar á takmarkaðri afkastagetu minni. Ég er að sjálfsögðu með skyggnulýsingar á pistlaplaninu en þar sem ég reikna með að aðeins lítill hluti […]

Miðvikudagur 12.12 2012 - 21:31

Að taka á ofbeldi í eigin röðum

Í dag ætla ég að kenna ykkur að skapa réttarkerfi. Eða ekki. Ég þekki þrjú ólík mál þar sem fólk sem hefur verið órétti beitt telur réttarkerfið ekki góðan farveg til að rétta sinn hlut. Í einu tilviki er um að ræða hrottalega líkamsárás. Í einu tilviki varð kona fyrir nauðgun. Í síðasta tilfellinu býr […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics