Færslur með efnisorðið ‘Áróður’

Föstudagur 14.12 2012 - 14:35

Að ljá hatursáróðri fræðilegt yfirbragð

Í gærkvöld og dag hef ég séð þessari mynd dreift á Snjáldrinu.  Mynd sem í fljótu bragði lítur út fyrir að sýna tölfræðilegar staðreyndir en er þó ekkert annað en áróðursmynd sem er ætlað að telja áhorfandanum trú um: a) Að það sé ofboðslega hættulegt að vera kona. b) Að karlar séu konum stórkostlega hættulegir. […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics