Færslur með efnisorðið ‘Femínasnar’

Fimmtudagur 31.10 2013 - 16:19

Bókmenntafræði, rassvísindi og trompetrannsóknir

„Ég held að sum skáld og aðrir listamenn séu bara að djóka. Framleiða eitthvert bull sem lítur út fyrir að vera merkilegt, aðallega til að hafa fræðimenn að fíflum“ sagði ég. Kennarinn hafði enga trú á því að aðrir en augljósir asnar gætu sýnt listinni hvílíkt virðingarleysi. Mér fannst það ekkert ótrúlegt. Til er fólk […]

Föstudagur 27.09 2013 - 10:30

Klósettfeminismi

Þegar ég sagði frá mannréttindabaráttu My Vingren varð kunningja mínum að orði að nú hlyti ruglið að hafa náð hámarki. Ég var ekki eins viss og svei mér þá ef klósettfeminismi sænskra vinstri manna toppar ekki My Vingren. Síðasta sumar fékk Viggo Hansen, landshlutaþingmaður* í Sörmland, þá frábæru hugmynd að leggja niður kynjaskipt klósett í […]

Miðvikudagur 05.12 2012 - 12:22

Látum það gossa í laugina

Kúgun íslenskra kvenna virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ný rannsókn leiðir í ljós að konur hafa ekki einu sinni sama aðgengi að sundlaugum og karlar. Samkvæmt könnuninni eru aðeins 46% sundlaugagesta í sundlaugum Reykjavíkurborgar konur en karlar eru 54%. Við erum að tala um 8% mun. Hugsið ykkur heil 8%. Þessi kynjahalli vekur þungar áhyggjur og […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics