Ég taldi víst að fáir hefðu áhuga á úttekt minni á kennsluefni kynjafræðinnar um svokallaðan „and-feminisma“ en það er öðru nær. Þessi pistill er búinn að fá þúsundir flettinga. Mér hefði þótt skemmtilegt að krefjast lykilorðs fyrir allar skyggnulýsingarnar en þar sem áhuginn er meiri en ég átti von á, ákvað ég að birta þá […]
Ég er búin að fá nokkrar rukkanir um umfjöllun um það sem stendur í leyniskjölum kynjafræðinnar við HÍ (en kynjafræði eru kynlegar skýringar nokkurra kynjadýra á stöðu kvenna í samfélaginu.) Ég biðst afsökunar á takmarkaðri afkastagetu minni. Ég er að sjálfsögðu með skyggnulýsingar á pistlaplaninu en þar sem ég reikna með að aðeins lítill hluti […]
Here is the English version of this article, written by Thorkell Ottarsson. Þetta er gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson. Þorkell hefur starfað í gistiskýli fyrir útigangsfólk í Drammen í Noregi í sex ár. Það áður vann hann í eitt ár á heimili fyrir geðfatlaða þar sem flestir voru í neyslu. ————— Hvers vegna ég vil […]