Færslur með efnisorðið ‘Gervivísindi og rökleysur’

Sunnudagur 28.10 2012 - 10:06

Fjölmiðlakafli Kynungabókar

Fyrri pistlar í þessari röð sá nýjasti efst: Kynungabók og vinnumarkaðurinn Skólakafli Kynungabókar Efnistök Kynungabókar – söguskoðun og fjölskyldan Jafnréttisfræðsla er byggð á pólitískri hugmyndafræði Kynjafræðin þjónar kennivaldinu Kennivald kvenhyggjunnar Hvernig veit ég hvað feministar hugsa?  Þessi færsla tilheyrir pistlaröð sem  fjallar um kennivald kvenhyggjunnar. Til þess að draga fram þau sjónarhorn á jafnréttismál sem […]

Föstudagur 26.10 2012 - 23:33

Hið augljósa samhengi

Í hugum margra nútímamanna voru galdramál miðalda skýrt dæmi um grimmdarlega skoðanakúgun á grundvelli hjátrúar og ofstæki.  Frá seinni hluta 15. aldar og fram á 18. öld voru tugir þúsunda dæmdir til dauða og líflátnir vegna samskipta sinna við Djöfulinn. Konur voru í yfirgnæfandi meirihluta en einnig voru dæmi um karla og börn sem hlutu […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics