Færslur með efnisorðið ‘Höfundaréttur’

Mánudagur 26.11 2012 - 00:01

Nei, Facebook getur EKKI selt eða gefið myndirnar þínar

Enn einu sinni er fólk farið að deila hysteríustatus sem segir að facebook eigi rétt á myndunum okkar. Þetta er þvæla og af því tilefni birti ég nú pistil frá því í apríl í fyrra. ——————– Nei elskan. Facebook mun ekki öðlast útgáfurétt á fjölskyldumyndunum þínum á morgun. Andlitið á þér verður ekki notað í […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics