Færslur með efnisorðið ‘Hugsanalöggan’

Þriðjudagur 13.08 2013 - 09:00

25. Feminismi einkennist af pólitískum rétttrúnaði

Feminismi einkennist af pólitískum rétttrúnaði.  Í skjóli kennivalds síns sýna femínistahreyfingar og einstaklingar sem tjá sig undir merkjum feminsta oft ofstopafull viðbrögð af litlu tilefni. Póltískur rétttrúnaður fær góðar manneskjur til að gera illa hluti og fólk sem stjórnast af pólitískri rétthugsun er stórhættulegt. Það telur skoðanir sínar heilagar og vílar þessvegna hvorki fyrir sér […]

Mánudagur 17.06 2013 - 11:07

17. Feministar vilja ákveða normin í kynferðismálum

Feminstar  álíta að kynlíf sem ekki er stundað eftir þeirra forskrift eigi ekki rétt á sér. Þetta viðhorf er sjaldan orðað hreint út. Feministar geta þó ekki skýlt  á bak við það að þeir hafi ekki gefið út bein fyrirmæli um það hvernig fólk skuli haga kynlífi sínu. Hugmyndir þeirra um eðlilegt og óeðlilegt kynlíf […]

Sunnudagur 16.06 2013 - 11:40

16. Feminismi er nýhreintrúarstefna

Feminismi er gleðispillir. Hann einkennist af heilagri vandlætingu gagnvart gríni og greddu og umræðan um hina alræmdu klámvæðingu ber meiri keim af trúarofstæki 17. aldar en gagnrýni á staðalmyndir. Hugmyndir kvenhyggjusinna um ógnvænlegar afleiðingar klámsins eiga sér skemmtilega hliðstæðu í hugmyndum fyrri alda um sjálfsfróun. Í umfjöllun um hinn “skæða löst” frá 1920 er sunginn […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics