Færslur með efnisorðið ‘Hugsjónastríð’

Föstudagur 21.06 2013 - 10:33

21. Feminismi er hugsjónastríð

Feministar vilja vafalaust vel með baráttu sinni gegn kynferðisbrotum og öðru ofbeldi gegn konum. Þeir trúa því áreiðanlega að forræðishyggja þeirra, fórnarlambsvæðing kvenna og skúrkvæðing karlmanna, baráttan fyrir forréttindum kvenna og baráttan gegn mannréttindum þeirra karla sem ásakaðir eru um ofbeldi gegn konum, þjóni göfugum tilgangi. Vitanlega er gott mál að vekja athygli á óréttlæti […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics