Færslur með efnisorðið ‘Karlremba’

Sunnudagur 24.02 2013 - 03:00

Örlög kvenna, val karla

Ég á vin sem langaði að verða kvikmyndagerðarmaður. Þegar hann var ungur var kvikmyndagerð ekki kennd á Íslandi. Hann átti lítil börn en enga peninga og var ekki áhættusækinn. Hann vissi að líkurnar á því að hann slægi í gegn voru takmarkaðar og komst að þeirri niðurstöðu að það þjónaði hagsmunum fjölskyldunnar betur að hann […]

Mánudagur 18.02 2013 - 16:30

Þungvæg orð karla

  Gamalmennisraus hins fallna konungs hefði sennilega litla athygli fengið nema vegna þess að karlinn var dónalegur við konu. Karlana í röðum Vg og gamla Alþýðubandalagsins kallar ritstjórinn klókindamenn, gullkistuvörð, dráttarklár, leyniskjalaverði, samsærisbræður, og vísar til gamalla orða formannsins um Davíð sjálfan sem gungu og druslu. Hann kallar forseta lýðveldisins að vísu ekki Óla grís […]

Sunnudagur 03.02 2013 - 20:17

Að finna karlrembu sinni farveg í feminisma

Ég hef oft fundið fyrir því viðhorfi að konur séu í eðli sínu ósjálfstæðar og vanhæfar. Ég finn t.d. fyrir því þegar fólk telur víst að ég hafi áhuga á því að láta karlmann ritstýra mér. Oftast hefur þetta gerst með þeim hætti að karlar hafa óbeðnir gefið mér „góð ráð“ varðandi ritstíl og það […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics