Ég hef ekki uppfært bloggsvæðið mitt á Eyjunni frá því í desember 2014 enda er ég löngu flutt. Síðustu árin hef aðallega birt skrif mín á Kvennablaðinu (ekki af því að ég hafi farið í neina fýlu út í Eyjuna heldur af því að mér þykir vænna um Kvennablaðið) en notað lénið mitt norn.is sem gagnasafn, vistað […]
Ég er á ferðalagi með stopulan aðgang að lélegri nettengingu og sá ekki fyrstu útgáfuna af þessari frétt. Sá fréttina reyndar ekkert fyrr en í dag en svo virðist sem pistill minn um ritskoðunarkröfur hafi valdið misskilningi. Það þykir mér leitt og ég vildi að ég hefði vandað mig betur. Ritstjórn Kvennablaðsins hefur ekki á […]