Færslur með efnisorðið ‘Kvennablaðið’

Þriðjudagur 19.09 2017 - 11:45

Löngu flutt og blogga nú á norn.is

Ég hef ekki uppfært bloggsvæðið mitt á Eyjunni frá því í desember 2014 enda er ég löngu flutt. Síðustu árin hef aðallega birt skrif mín á Kvennablaðinu (ekki af því að ég hafi farið í neina fýlu út í Eyjuna heldur af því að mér þykir vænna um Kvennablaðið) en notað lénið mitt norn.is sem gagnasafn, vistað […]

Þriðjudagur 01.04 2014 - 11:38

Nei, það er enginn að úthýsa mér

Ég er á ferðalagi með stopulan aðgang að lélegri nettengingu og sá ekki fyrstu útgáfuna af þessari frétt. Sá fréttina reyndar ekkert fyrr en í dag en svo virðist sem pistill minn um ritskoðunarkröfur hafi valdið misskilningi. Það þykir mér leitt og ég vildi að ég hefði vandað mig betur. Ritstjórn Kvennablaðsins hefur ekki á […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics