Færslur með efnisorðið ‘Kvennamenning’

Laugardagur 15.06 2013 - 09:35

15. Feminismi er kvennamenningu fjandsamlegur

Feminisminn er fullur vandlætingar gagnvart kvennamenningu.  Konur sem hafa áhuga á tísku og útliti eru sívinsælt skotmark. Fjandsamleg viðhorf til kvennamenningar koma jafnvel fram í umræðunni um leikföng.  Það þykir ótækt að bjóða stelpum upp á kaffihús, dýraspítala og snyrtistofur af því að það er „ekki gagnlegt fyrir samfélagið“ eins og það er orðað í […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics