Færslur með efnisorðið ‘Kynferðisbrot’

Fimmtudagur 12.12 2013 - 15:16

Einhver verri og óheppnari en Ragnar Þór

  Góður maður verður fyrir óljósum ásökunum um kynferðisbrot gegn barni. Útilokað reynist að fá upplýsingar um það hvaðan ásökunin kemur eða hvað nákvæmlega hann er sakaður um. Maðurinn fer sjálfur fram á lögreglurannsókn en í stað þess að fagfólk sé látið um málið, sætir hann afar einkennilegri „rannsókn“ á vegum yfirmanna sinna. Löggunni er neitað […]

Miðvikudagur 02.10 2013 - 14:54

Nauðgunarlyf – þjóðsaga eða staðreynd?

Þau lyf sem oftast er talað um sem „nauðgunarlyf“ eru flunitrazepamlyf (þeirra þekktast er rohypnol) og GHB; ólöglegt deyfilyf sem hefur notið nokkurra vinsælda meðal vöðvaræktarfólks, sem brennsluhvati. Miklum sögum fer af umfangi lyfjabyrlunar og lyfjanauðgana í Bandaríkjunum, Evrópu og Ástralíu. Rannsóknir staðfesta alls ekki þá hugmynd að þetta vandamál sé útbreitt. Hér er samantekt […]

Þriðjudagur 17.09 2013 - 19:51

Af nauðgaravinum og helgum meyjum

Þann 19. desember 2008 féll dómur við bæjardómstólinn í Herning í Danmörku. Sakborningur var 44 ára karlmaður að nafni Ejnar Nielsen.  Hann hafði ráðist á þáverandi kærustuna sína, lagt hníf að hálsi hennar og nauðgað henni.  Eða svo sagði hún og fyrir það var hann sakfelldur. Uns sekt er afsönnuð Áþreifanleg sönnunargögn voru engin. Konan […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics