Færslur með efnisorðið ‘Léttmeti’

Þriðjudagur 03.06 2014 - 12:31

Þú ert víst miðaldra!

Áður birt á Kvennablaðinu Þegar ég var lítil voru ömmur með svuntur. Þær steiktu kleinur og prjónuðu vettlinga og sungu Guttavísur fyrir barnabörnin.  Í dag eru ömmur hinsvegar skvísur. Allar í ræktinni eða útlöndum, og ekki slæðu bunda yfir rúllurnar í hárinu heldur með grænar strípur og tattútveraðan upphandlegg. Ef þær verða þá á annað borð ömmur […]

Sunnudagur 29.09 2013 - 15:33

Skemmtileg skilti

Á netinu er að finna urmul mynda af óvenjulegum götuskiltum. Því miður fylgir ekki alltaf sögunni hvar myndirnar eru teknar og oft rennir mann í grun að hann Fótósjoppmundur hafi komið við sögu.   Mér skilst að þetta skilti sé í Danmörk en nánari staðsetningu veit ég ekki   Ég efast um að þetta sé […]

Mánudagur 24.06 2013 - 13:47

Din dansk er da skidegod

Haltu á ketti; din dansk er da skidegod! sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands við Helle Thorning, forsætisráðherra Danmerkur í opinberri heimsókn sinni til Danmerkur í dag. Þetta er óvenjulegt. Við lærum dönsku í íslenskum skólum en svo þegar við komum til Danmerkur skiljum við ekki nokkurn mann svo þú getur rétt ímyndað þér hversu […]

Fimmtudagur 20.06 2013 - 15:10

Framsókn í sorgarferli

Það er sorglegt til þess að vita að 27 þúsund mætir Íslendingar skuli nota lýðræðislegan rétt sinn og áhuga á samfélagsmálum til þess að skrifa undir áskorun um að núverandi lög verða framlengd óbreytt. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokksins um það hryðjuverk gegn lýðræðinu sem felst í áskorun um að halda óbreyttu, sérstöku veiðigjaldi, sem ákveðið […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics