Færslur með efnisorðið ‘Nærbuxnafemínismi’

Mánudagur 17.06 2013 - 11:07

17. Feministar vilja ákveða normin í kynferðismálum

Feminstar  álíta að kynlíf sem ekki er stundað eftir þeirra forskrift eigi ekki rétt á sér. Þetta viðhorf er sjaldan orðað hreint út. Feministar geta þó ekki skýlt  á bak við það að þeir hafi ekki gefið út bein fyrirmæli um það hvernig fólk skuli haga kynlífi sínu. Hugmyndir þeirra um eðlilegt og óeðlilegt kynlíf […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics