Færslur með efnisorðið ‘Nýhreintrúarstefna’

Sunnudagur 16.06 2013 - 11:40

16. Feminismi er nýhreintrúarstefna

Feminismi er gleðispillir. Hann einkennist af heilagri vandlætingu gagnvart gríni og greddu og umræðan um hina alræmdu klámvæðingu ber meiri keim af trúarofstæki 17. aldar en gagnrýni á staðalmyndir. Hugmyndir kvenhyggjusinna um ógnvænlegar afleiðingar klámsins eiga sér skemmtilega hliðstæðu í hugmyndum fyrri alda um sjálfsfróun. Í umfjöllun um hinn “skæða löst” frá 1920 er sunginn […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics