Færslur með efnisorðið ‘Öfug sönnunarbyrði’

Laugardagur 28.12 2013 - 14:20

Jólasaga úr feðraveldisríki

Í dag var lítill drengur jarðsunginn í Álaborg. Hann hét Rasmus og lét lífið þann 16. desember sl. Hann var fjögurra ára.  Foreldrar hans höfðu staðið í umgengnisdeilu. Pabbinn á sér fortíð, hefur setið inni vegna afbrota sem hann framdi áður en drengurinn fæddist, og móðirin taldi hann vanhæfan til að umgangast börn. Dómstólar voru ekki sammála […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics