Færslur með efnisorðið ‘Refsingar’

Fimmtudagur 31.01 2013 - 16:04

Veit fangelsisstjórinn hvað orðið barnauppeldi merkir?

Varúð! Þessi pistill er ekki við hæfi lesenda sem eru nógu vitlausir til að túlka ósk um mannúðlega meðferð á föngum sem réttlætingu fyrir glæpum. —————— Yfirvöld tala oft eins og þau gegni foreldrahlutverki gagnvart viðföngum sínum. Margrét Frímansdóttir, fangelsisstjóri segir t.d. vistun fanga ekki ósvipaða barnauppeldi. Þetta er athyglisverð sýn á barnauppeldi og bendir í skársta […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics