Færslur með efnisorðið ‘Silfurskeið og jólakúla’

Mánudagur 03.06 2013 - 17:49

Ný rannsóknarskýrsla

  Það stendur ekki utan á þér hvort þú trúir á Davíð. En þú finnur, að lífið þitt verður dýrmætara. Þá ertu fær um að geta elskað Davíð, grátið og hlegið. Fær um að geta fyrirgefið hrunstjórninni. Kannt að samgleðjast auðmönnum, þegar þeir fá fyrirtækin sín aftur á silfurfati, í stað þess að öfunda þá. […]

Laugardagur 29.12 2012 - 16:16

Pistlar ársins

Árið er óðum að renna í aldanna skaut. Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir ákvað ég að taka mér langt og vel heppnað jólafrí frá skrifum um dólgafeminisma og mun það frí standa allt til 4. janúar. Til yfirbótar hef ég svo ákveðið að strengja það áramótaheit að herða mig til muna í skrifum […]

Mánudagur 24.12 2012 - 05:22

Fyrstaheimsvandamál

Þú veist að þú átt við fyrstaheimsvandamál að etja: Þegar þú  „þarft“ að kaupa 32 jólagjafir fyrir utan það sem þú ætlar að gefa börnum og maka og sérð ekkert sem þér finnst koma til greina undir 2000 kr. Þegar þú kaupir 32 gjafir sem þér finnst ólíklegt að verði nokkurntíma notaðar, átt ekki pening fyrir […]

Höfundur

Eva Hauksdóttir
er skáld, norn, aðgerðasinni og álitshafi.

Eva hefur áhuga á samfélagsmálum, einkum þeim sem varða hverskyns yfirvaldstilburði hvort heldur er af hálfu stjórnvalda eða annarra. Æskilegt er að þeir sem rata inn á síðuna lesi pistlana áður en þeir tjá sig um efnistök höfundar.

Þessi síða hefur ekki verið uppfærð reglulega mjög lengi en efni frá síðustu árum er birt á norn.is
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

web analytics